FRÉTTASTOFAN

Stóll sem er meira en stóll og má vera bæði inni og úti

Posted by Jon Axel Olafsson on

Stóll sem er meira en stóll og má vera bæði inni og úti

Litli Álfurinn er ný vara frá JAX HANDVERK.  Hann var upphaflega hugsaður sem lítill kollur sem myndi geta þjónað margvíslegum hlutverkum á sólpallinum eða í garðinum.  En vinir okkar voru fljótir að átta sig á marvíslegum möguleikum hans.  Sumir bentu á að þetta væri hentugt borð eða náttborð jafnvel, nú eða skrautmunur í stofuna, sem hægt væri að hafa viðarlitaða eða bara einhvernvegin á litinn. Litli Álfurinn er 48cm á hæð og 34 cm á breidd. Honum fylgir meira að segja einn sólardagur!

Lesa meira →

JAX HANDVERK sólstólar í þróun fyrir sumarið

Posted by Jon Axel Olafsson on

JAX HANDVERK sólstólar í þróun fyrir sumarið
Næsta sumar ætlum við að bæta við nokkrum vörum í línuna okkar.  Það verða ekki bara borð og bekkir, því núna erum við að vinna í hönnun á sólstólum sem þola allar árstíðir.

Lesa meira →

Við erum að skipuleggja sumarið 2020

Posted by Jon Axel Olafsson on

Við erum að skipuleggja sumarið 2020
JAX HANDVERK er að skipuleggja sumarið 2020.  Ný borð og bekkir eru væntanleg auk þess að við verðum líka með útistóla. Nú er hægt að forpanta á heimasíðunni okkar og afhending er í apríl/maí 2020.

Lesa meira →