JAX HANDVERK sólstólar í þróun fyrir sumarið

Posted by Jon Axel Olafsson on

Næsta sumar ætlum við að bæta við nokkrum vörum í línuna okkar.  Það verða ekki bara borð og bekkir, því núna erum við að vinna í hönnun á sólstólum sem þola allar árstíðir.

Uppleggið er eins og fyrr, fegurð, notagildi og styrkur og stólar sem þola allar íslenskar árstíðir. Við reiknum með að verða með amk tvær tegundir til að byrja með, sem falla vel að flestum sólpöllum og gera umhverfið fallegra.

Til gaman setjum við inn mynd af einum stól sem enn er á teikniborðinu.  Það er ekki komið nafn á hann.  Dettur þér eitthvað í hug?


DEILA← Eldri Nýrri →


Leave a comment

Please note, comments must be approved before they are published.