Uppskriftir

Valentínusar pasta með tómötum og basil

Posted by Jon Axel Olafsson on

Valentínusar pasta með tómötum og basil

Valentínusardagur er 14. febrúar í ár.  Dagurinn nýtur sífellt meiri vinsælda hjá íslendingum og margir gera sér dagamun til að halda upp á þennan ástríka dag. Svona fyrir þá sem eru að leita að hugmynd að unaðslega góðum og einföldum rétti til að framreiða fyrir ástina sína, þá er hér uppskrift af ekta ítölskum mat. Ítalar eru þekktir fyrir einfaldan og góðan mat og kunna svo sannarlega að njóta. Verði ykkur að góðu! Hráefni 4 bollar af Sgambaro Fusilli  pasta 4 stórir niðurskornir tómatar 3-4 hvítlauksrif, smátt skorin  1 bolli söxuð basilíka  Kreystur safi úr einni sítrónu 1 bolli Parmesan...

Lesa meira →

Pestó með Olio Nitti Olíu og Möndlum eftir Völund Snær

Posted by Jon Axel Olafsson on

Pestó með Olio Nitti Olíu og Möndlum eftir Völund Snær

Völund Snæ þarft vart að kynna en hann hefur komið viða við á sínum ferli. Hann er þekktur fyrir að velja vandað hráefni enda smekkmaður mikill þegar kemur að því að elda góðan mat. Sjón er söguríkari. La Vita Bella 

Lesa meira →

Sykurlausir Snickers Hollustubitar eftir Ágústu Johnson

Posted by Jon Axel Olafsson on

Sykurlausir Snickers Hollustubitar eftir Ágústu Johnson

Ágústa Johnson er mikill sælkeri og kann að njóta lífsins lystisemda. Hún hugsar vel um sig og hvað hún lætur ofan í sig en án þess þó að fara út í öfgar. Sykurlausir Snickers Hollustubitar 150g döðlur100 g Olio Nitti hvítar möndlur og 6-7 stk í viðbót til skreytingar3 msk hnetusmjör2 tsk hlynsíróp eða Erythrol1 msk kókosolía60 g dökkt suðusúkkulaði Aðferð Setja í blandara döðlur og saxa vel niður.Bæta við möndlum, hnetusmjöri og sætuefni.Blanda vel saman, má vera gróft.Setja í lítið ferkantað form sem klætt er með smjörpappír í botninn eða plasfilmu.Þjappa vel í botninn svo myndist ca 1-2 cm...

Lesa meira →

Olio Nitti kakan eftir Rúnar Pierre Heriveaux á Sjáland / Matur & Veislur

Posted by Jon Axel Olafsson on

Olio Nitti kakan eftir Rúnar Pierre Heriveaux á Sjáland / Matur & Veislur

Rúnar Pierre Heriveaux einn af yfirmatreiðslumönnum glæsilega veitingastaðarins Sjáland / Matur & Veislur er einn af þeim sem hefur verið að prófa olíuna okkar.      Hann sýnir hugmyndaflug, metnað og fagmennsku út í fingurgóma! Rúnar heldur öllum í eldhúsi Sjálands á tánum til að hafa hlutina í lagi. Rúnar hefur mikla reynslu af kokka keppnum hérlendis og erlendis ásamt því að hafa starfað á michelin stöðum víðast hvar í heiminum. Olio Nitti Kaka 300g Olio Nitti Ólifuolía 420g Hvítt súkkulaði 400g Sykur 80g Invert sykur 50g Vatn 4g Salt 180g Hveiti 6stk Egg Saxaðar Nitti Rosted Möndlur til skrauts....

Lesa meira →