Balsamic Vinegar frá Modena

Lovoil

  • 2.990 kr
    Unit price per 
Vsk. innifalið í verði. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.


LOVOIL VINEGAR FRÁ MODENA

Áferð er þétt, brúnn bjartur litur með notalegum ilmi af ávöxtum og eik og áköfu bragði.

Hentar vel fyrir salat, grillað kjöt og grænmeti. Frábært til að skreyta rétti sem síðasta krydd. 

Lífræna LOVOIL edikið er unnið úr bestu fáanlegum vínbera afbrigðum. 

Við framleiðslu LOVOIL er stuðst við nútíma tækni sem heldur gamlar hefðir að fullu - þannig næst náttúruleg þétt áferð eins og gamla fjölskylduuppskriftin gerir ráð fyrir.

Vörurnar innihalda hvorki litarefni né þykkingarefni og er öll framleiðslan, allt frá vinnslu hráefnanna til tappa, vottuð af eftirlitsaðilum. LOVEOIL vörur eru 100% lífrænar.

Þrjár LOVOIL tegundir eru í boði:

Lífrænt BALSAMIK EDIK  frá Modena P.G.I.    

Lífrænt HVÍTT BALSAMIK edik fá Modena P.G.I. 

Lífrænt BALSAMIK EPLAEDIK  frá Modena P.G.I. 


Vörur sem þú gætir haft áhuga á