BARI 2 - Ekta Olio Nitti Barese ólífuolía í vandaðri viðaröskju.

Olio Nitti

  • 5.490 kr
    Unit price per 
Vsk. innifalið í verði. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.


Glæsileg ítölsk Olio Nitti gjafaaskja sem inniheldur hágæða kaldhreinsaða og ósíaða Olio Nitti ólífuolíu, beint frá Nitti fjölskyldunni í Puglia. Olio Nitti ólífuolían er sérstök að því leiti að hún er fyllt á flöskur á landi fjölskyldunnar og ferðast því ekki á tank- bílum í verksmiðjur. Olio Nitti ólífuolían er 100% ekta, enda bragðmikil og náttúruleg.

Askjan er handsmíðuð úr vönduðum eðalvið sem gerir gjöfina veglega í alla staði. 

Innihald.

- 1 x Kaldpressuð og ósíuð 750ml Olio Nitti Barese ólífuolía

OLIO NITTI  ólífuolía er hrein náttúruafurð, ósíuð og  beint frá bónda! Hún er rík af pólýfenól og einómettuðum fitusýrum. 

HVÍTA FLASKAN - olía unnin úr OGLIAROLA ólífum

Mikið bragð, miðlungs ávaxtaríkt með ákveðnum jurtatengingum. Blanda af beiskju og kryddi í góðu jafnvægi.

Nitti fjölskyldan í Bari, framleiðir olíuna samkvæmt gamalli aðferð fjölskyldunnar sem tryggir ávalt bestu gæði.  Engar vélar eða færibönd koma nærri framleiðslunni.  Allt er gert í höndunum, allt frá tínslu sjálfra ólifanna á þeirra eigin landareign og þangað til átöppun fer fram. Þetta er handverk sem kemur frá hjartanu.


Vörur sem þú gætir haft áhuga á