Olio Nitti - Möndlur

Ítalskar Puglia salat möndlur er bragðmiklar sem passa vel í salöt, pestó, með mat eða bara sem snakk.  Þær eru ferskar og sérstaklega framleiddar af OLIO NITTI.

Nitti fjölskyldan í Bari, framleiðir möndlurnar sjálf og líkt og með olíuna þá eru allt unnið á "gamla mátan".  Engar vélar eða færibönd koma nærri framleiðslunni.  Allt er gert í höndunum, allt frá tínslu sjálfra ólifanna á þeirra eigin landareign og þangað til átöppun fer fram. Þetta er handverk sem kemur frá hjartanu og hér er það sem fjölskyldan stendur saman.


Sorry, there are no products matching your search.