JAXLAND - RAFRÆNT SÝNINGARSVÆÐI

Í samvinnu við Urban Beat landslag og arkitekta, er hér hægt að sjá JAX HANDVERK útihúsgögn í sýndarveruleika og eins og þau gætu komið út í þínum garði. 

Góða skemmtun og gleðilegt sumar!

Húsgögnin eru alltaf afhent tilbúin til litunar.  Þannig getur hver og einn ákveðið sinn lit og sitt umhverfi, þannig að þau falli vel að því sem fyrir er.  Húsgögnin eru hönnuð með það fyrir augum að auðvelt er að blanda borðum, bekkjum og stólum saman á líflegan hátt, allt eftir því hvað hentar.

Hér að neðan getur þú séð ljósmyndir úr sýningunni hér að ofan.  Allar myndir eru gerðar með þrívíddartækni og gefa því aðeins innsýn í hvernig vörur frá JAX HANDVERK líta út við ólíkar aðstæður.

Smelltu á myndirnar hér að neðan og gefðu þér góðan tíma til að skoða.