BIGOLIN HVEITI - 1Kg. HENTAR Í ALLAN BAKSTUR OG PASTA “00”

BIGOLIN HVEITI - 1Kg. HENTAR Í ALLAN BAKSTUR OG PASTA “00”

Bigoli

  • 990 kr
    Unit price per 
Vsk. innifalið í verði. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.


MJÚKT HVEITI - HENTAR Í ALLAN BAKSTUR OG PASTA OG  “00”

Mjúkt hefðbundið hveiti - hentar vel fyrir deig sem þarf stuttan hefunartíma. Tilvalið fyrir heimilisbakstur og pastagerðina.

- Prótein: 10g

- Trefjar: 0,8g

- Kolvetni: 73g

Bigolin fjölskyldan hefur malað hveiti af þekkingu og ástríðu síðan 1820.

Í dag er erfitt að finna vel unnin og náttúrulega bragðgóð hveiti eins og þau sem forfeður Bigolin ættarinnar möluðu í sinni tíð.  Tæknin hefur breyst, notkun ýmissa aukaefna, sem hafa ekkert með hveiti að gera, hefur aukist og gæði korns og áreiðanleiki ekki sá sami.

En með sérstakri vinnsluaðferð ásamt vandlegu vali og blöndun bestu kornanna hefur Bigolin tekist að halda í upprunaleg gæði og framleiðslu á einstöku náttúrulegu hveiti.

Hveiti kemur í mismunandi tegundum með mismunandi styrkleika. Styrkleikinn fer eftir próteinmagni  -því sterkara sem hveitið er, því meiri vökvi getur verið í deiginu sem þolir þá lengri hefunartíma og álag.