VIENNA skurðarbretti

VIENNA skurðarbretti

jaxhandverk.is

  • 29.900 kr
    Unit price per 
Vsk. innifalið í verði. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.


VIENNA er fjölnota eldhúsbretti fyrir öll heimili.  Það kemur með hallandi vökva gildru á annarri hliðinni og slétt á hinni hliðinni og hentar þá vel sem t.d. ostabakki.

Þetta bretti er sannkallað steikarbretti, sem heldur vel utan um vökva sem mögulega kemur frá kjöti.  Brettið er sér unnið fyrir hvern og einn og gert úr grófri og massífri hvítri eik sem er sléttuð og olíuborin og þolir nánast hvað sem er. Íslenskt handverk og sérsmíði. Sýnd stærð er 55x40 cm.  Hægt að fá minni og stærri og með og án handfanga.  Afgreiðslutími ca. 10 dagar.


Vörur sem þú gætir haft áhuga á